Skilmálar Parka<br /> <br /> - Bókun tjaldsvæða í gegnum parka.is og Parka snjallforritið eru viðskipti beint á milli þess sem kaupir þjónustuna og rekstraraðila tjaldsvæðis. Gjaldfærslan á kortið er framkvæmt beint á kortagátt rekstraraðila svæðisins og hefur Parka enga milligöngu þar um.
- Parka app ehf. & Parka bera ekki ábyrgð á afhendingu þeirrar vöru eða þjónustu sem rekstraraðili tjaldsvæðis er með til sölu í gegnum bókunarkerfi Parka.
- Eftirfarandi skilmálar rekstraraðila tjaldsvæðis gilda um viðskipti þessi.
Skilmálar Tjaldsvæðisins Ásbyrgi / Skaftafelli
- Vatnajökulsþjóðgarður (kt. 4410070940) rekur tjaldsvæðið og ber ábyrgð á afhendingu þeirra þjónustu sem keypt er hér.
- Greiðanda gefst kostur á að afbóka sig allt að 10 dögum fyrir bókaða dagsetningu og fá greidda upphæð að frádregnu 20% skráningargjaldi endugreitt.
- Gestur tjaldsvæðis þarf að vera með kvittun útprentaða eða í snjallsíma þegar hann er á svæðinu og geta birt tjaldstæðavörðum við eftirlit á svæðinu.
- Gestir tjaldsvæðis geta komið sér fyrir eftir kl. 15 á svæðinu.
- Gestir tjaldsvæðis þurfa að vera búnir að yfirgefa tjaldsvæðið fyrir kl. 15
Tókst
Við munum senda þér upplýsingar um bókunina þína á Skaftafell Valitor.
Villa
Upp kom villa
Þessi vefsíða notast við vefkökur til þess að bæta notenda upplifun. SjáFriðhelgisstefna